Óhætt er að segja að landinn sé þyrstur eftir endurkomu tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar betur þekktur sem Ingó veðurguð, en miðarnir eru að verða uppseldir þrátt fyrir að tónleikarnir hafi hvergi verið auglýstir. Tónlistarmaðurinn mun halda ferna tónleika í Háskólabíó 10. og 11. mars. Ingólfur segir að um 3700 af 4000 miðum séu nú þegar seldir. Um er að ræða tvenna tónleika … Read More
Hryðjuverk Nató, mótmæli og krafa Jeffrey Sachs til Öryggisráðs SÞ
Eftir Arnar Sverrisson: Skemmst er að minnast kröfu þýska þingmannsins, Sevim Dagdelen, um rannsókn á hryðjuverkum Nató, þ.e. Bandaríkjamanna og Norðmanna, í býsna augljósu vitorði með Svíum, Dönum, Pólverjum og (væntanlega) Þjóðverjum. Bandaríski hagfræðingurinn, Jeffrey Sachs, hefur nú beint þeirri skýlausu kröfu til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, um að þjóna nú tilgangi sínum, og rannsaka það, sem hann kallar alþjóðleg hryðjuverk … Read More
Woody Harrelson og „klikkaða handritið“ í Saturday Night Life
Grínistinn og kvikmyndaleikarinn Woody Harrelson stýrði grín- og skemmtiþættinum Saturday Night Live í Bandaríkjunum á laugardagskvöldið. Hann sagði meðal annars frá því að síðast þegar hann var með þáttinn hafi það verið í kringum Þakkargjörðarhátíðina í lok nóvember 2019. Sagði hann að áhorfendur myndu ekki trúa því sem gerðist eftir þann þátt. Harrelson sagðist hafa farið morguninn eftir í Central Park … Read More