Á ekki að veita Sýrlandi aðstoð eftir jarðskjálftana?

frettinJón Magnússon, Náttúruhamfarir3 Comments

Eftir Jón Magnússon: Hræðilegir jarðskjálftar riðu yfir Tyrkland og Sýrland í gær. Talið er að allt að 20.000 manns kunni að hafa farist í þessum jarðskjálftum. Það sem fólki dettur fyrst í hug þegar það les um slíkar hamfarir er hvað getum við gert til að hjálpa og lina þjáningar þeirra sem fyrir þessu hafa orðið.  Vestræn ríki hafa lýst … Read More

Heimildarmyndin „Barist fyrir frelsi“ með Evrópuþingkonunni Anderson komin út

frettinKvikmyndir, StjórnmálLeave a Comment

Í lok desember sagði Christine Anderson þingmaður Þýskalands á Evrópuþinginu frá því að kvikmyndatökumaður hafi fylgt henni í nokkra mánuði á síðasta ári í störfum hennar á Evrópuþinginu. Útkoman er heimildarmyndin “Fighting for Freedom” eða „Barist fyrir frelsi“ sem nú er komin út. Anderson hefur vakið gríðarlega athygli fyrir ötula frelsisbaráttu sína ásamt nokkrum öðrum þingmönnum Evrópusambandsins undanfarin misseri. Hún hefur verið óhrædd við að tjá … Read More

Þegar bolsévikar voru bannfærðir af rússnesku orthódox kirkjunni

frettinErlent, Hallur Hallsson1 Comment

Eftir Hall Hallsson Rússneska Orthódox Kirkjan bannfærði bolsévika í febrúar 1918 og setti útaf sakramenti; þiggja líkama og blóð Jesú Krists fyrir altari. Tikhon pataríaki leiðtogi kirkjunnar kallaði bolsévika skrímsli og satanista. „Brjáluðu menn, takið sönsum, stöðvið brjáluð fjöldamorð. Þið eruð ekki bara grimmir, gjörðir ykkar eru satanískar. Þið brennið í helvíti og verið fordæmdir af komandi kynslóðum,” sagði patríakinn. … Read More