Segir umsögn til Alþingis um bælingarmeðferðir vera ástæðuna fyrir máli Ivu og Ferðamálastofu

frettinTjáningarfrelsi, Transmál1 Comment

Eldur Deville, formaður Samtaka 22-Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra, hefur brugðist við máli Ivu Marín og Ferðamálastofu. Eins og fram hefur komið var Iva Marín klippt út úr kynningarmyndbandinu, Gott aðgengi, þar sem hún kom fram fyrir Ferðamálastofu. Henni var tilkynnt að myndbandið yrði endurgert með öðrum blindum einstaklingi í hennar stað. Það var forstöðumaður Ferðamálastofu, Elías B. Gíslason, sem kynnti henni þetta með … Read More

Þekktur spænskur læknir segir æðstu embættismenn ekki hafa fengið Covid bóluefnið

frettinCovid bóluefni, Erlent, Heilbrigðismál2 Comments

Dr. Manuel Jesús Rodriguez, sem er vel þekktur réttarlæknir á Spáni, hefur upplýst að æðstu embættismenn ríkisins, stjórnmálamenn og dómarar hafi ekki verið sprautaðir með Covid „bóluefnum“, eða hafi fengið saltvatn í staðinn. Þetta er samkvæmt opinberum skjölum sagði læknirinn og ítrekaði: „Ég endurtek, það eru til gögn frá landlæknisembættinu (Colegio de Médicos) sem staðfesta það. Þetta kom fram í viðtali við Rodriquez á spænsku stöðinni Canal 5 í síðasta … Read More

Holland: Umframdauðsföll hlutfallslega hæst hjá 50 ára og yngri

frettinErlent, Umframdauðsföll1 Comment

Á síðast ári létust aftur fleiri en búist var við í Hollandi samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Hollands (CBS).  Árið 2022 létust um 170 þúsund í Hollandi. Af þessum fjölda voru um 14.500 fleiri dauðsföll en búast mátti við. Umframdánartíðni var aðeins lægri í  fyrra en árin 2020 og 2021, þegar Holland glímdi enn við Covid-19. Engu að síður dóu … Read More