Um árabil hefur Orkustofnun gefið út yfirlit yfir frumorkunotkun Íslendinga frá árinu 1940. Þar hafa innflutt kol ætíð verið talin fram. Orkuinnihald þeirra verið um 2% af heildarorkunotkuninni undanfarna áratugi. Allt þar til í síðustu útgáfunni sem kom út árið 2021. Þar hafa kolin einfaldlega verið felld brott með þeim orðum að „kol eru aðeins notuð í iðnaðarferla og teljast … Read More
Skrifaði Þórólfur Great Barrington yfirlýsinguna?
Eftir Geir Ágústsson: Í október 2020 kom út hin svokallaða Great Barrington yfirlýsing, rituð af þremur sprenglærðum og virtum vísindamönnum frá þremum af virtustu háskólum heims. Á þessum tíma voru veirutímar enn á upphafstíma sínum. Takmarkanir voru að breytast í sífellu. Fólk var sent í langar raðir til að láta prófa sig og þeir óheppnu sendir í langa sóttkví. Skólar voru … Read More
Ný gögn í byrlunarmáli Páls skipstjóra
Eftir Pál Vilhjálmsson: Í lögreglurannsókn á aðild blaðamanna að byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar vorið 2021 eru væntanleg ný gögn sem gerbreyta stöðu málsins. Hingað til hefur rannsókn lögreglunnar beinst að aðkomu blaðamanna að málinu eftir að skipstjóranum var byrlað. Nýr vitnisburður, og gögn sem styðja þá frásögn, sýna fram á að blaðamennirnir hafi tekið þátt í að skipuleggja byrlunina, verið með í … Read More