Skoska translöggjöfin: Tilfinningar og staðreyndir

frettinPáll Vilhjálmsson, TransmálLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Staðreynd er að jafnaði hægt að sannreyna. Annað einkenni staðreynda er að þær geta ekki aðeins átt heima i huga einhvers. Til að staðreynd standi undir nafni þarf hún að vera aðgengileg, í það minnsta fræðilega, utan vitundarinnar. Annars er aðeins um að ræða hugmynd og gæti sem best verið ranghugmynd. Tilfinningar eru alltaf þess sem hefur … Read More

„Við erum Rússar frá Moskvu en búum hér“

frettinJón Magnússon, Pistlar4 Comments

Eftir Jón Magnússon: Ég varð vegmóður á langri göngu í Glóaldinlandinu og settist á bekk í garði. Tvær fjölskyldur voru að leika framandi kúluleik. Ég spurði hvaðan þau væru.  Nokkur bið var á svari en svo sagði annar mannanna. Við erum Rússar frá Moskvu, en búum hér. Konan hans kom og sagði. Það er ekki gaman að segja frá því … Read More

Alþingi í gíslingu pírata

frettinAlþingi, Björn BjarnasonLeave a Comment

Eftir Björn Bjarnason: Á sama tíma og þetta gerist við landamærin standa þingmenn pírata og tala dag og nótt hver við annað í ræðustól alþingis vegna lágmarksráðstafana í útlendingamálum. Eins og vakin var athygli á hér hefur afstaða Eflingar valdið klofningi innan Samfylkingarinnar. Þar eru innan dyra áhrifamenn sem hallast nú æ meira að sjónarmiðum sósíalista í kjaramálum og pírata … Read More