Óaðlaðandi fólk er líklegra til að vera enn með að andlitsgrímur út af Covid samkvæmt nýrri rannsókn. Rannsóknarhöfundar útbjuggu þrjá spurningalista þar sem spurt var annars vegar hvort viðkomandi teldi sig vera aðlaðandi manneskju og hins vegar um grímunotkun við ýmsar aðstæður. Höfundarnir komust að þeirri niðurstöðu að ungir og miðaldra Bandaríkjamenn sem álíta sig vera aðlaðandi „telji það að … Read More
Lífsglaðir níðingar og nautnabelgir í Nicaragua
Eftir Arnar Sverrisson: Bandaríski blaðamaðurinn og spaugarinn, Lee Camp, er fáum líkur. Í þætti sínum um Nicaragua fer hann á kostum. Hann ber saman líf Bandaríkjamanna og íbúa Nicaragua á grátbroslegan hátt. Bandarískir áróðursmeistarar finna íbúum og samfélagi í Nicaragua flest til foráttu. Viðskiptabann á þjóðina er réttlætt með mannréttindabrotum, sem þar eru algeng, og ófrelsið skelfilegt, að sögn bandarískra … Read More
Frelsisför Jóns Baldvins 1991 – borgarablaðamenn þá og nú
Eftir Hall Hallsson: Janúar 1991. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra fór í frelsisför til Vilnius Litháen, Riga Lettlandi og Tallinn Eistlandi til þess að styðja sjálfstæðisbaráttu þjóðanna út úr myrkri og guðleysi Sovétríkjanna sálugu. Ég var með í för þá á Stöð 2. Laugardaginn 19.01.1991 ókum við framhjá stjórnvarpsturninum í útjarðri Vilnius þar sem fjórtán höfðu kramist undir sovéskum skriðdreka. Jón … Read More