Svíþjóð orðin paradís glæpagengja

frettinInnflytjendamál, Jón Magnússon1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Svíþjóð er orðin Paradís glæpamanna og dæmi um hvernig á ekki að fara að í innflytjendamálum segir Fraser Nelson ritstjóri Spectator í grein í DT í gær, en hann hefur tengsl við Svíþjóð. Svíþjóð, sem var fyrirmynd allra annarra þjóða varðandi öryggi, vistvænt, vinsamlegt og fyrirmyndar þjóðfélag hefur tapað þeirri stöðu vegna stefnu sinnar í innflytjendamálum. Stefna, … Read More

Blaðamenn meginstraumsmiðla álíta sig hlutlægari en almenningur telur þá eiga að vera

frettinFjölmiðlar, RíkissjóðurLeave a Comment

Blaðamenn meginstraumsfjölmiðla álíta sig sanngjarnari og hlutlægari í fréttaflutningi sínum en almenningur telur þá eiga að vera. Þetta sýnir rannsókn sem Pew Research Center gerði sl. sumar. Rannsóknin leiddi í ljós að  76% fullorðinna í Bandaríkjunum eru sammála um að „blaðamenn ættu alltaf að leitast við að veita öllum hliðum jafnt vægi,” en aðeins 44% blaðamanna eru sömu skoðunnar og … Read More

Áróðursdreifararnir Reuters og AP

frettinÁróður, Fjölmiðlar, Hildur Þórðardóttir1 Comment

Eftir Hild­i Þórðardóttt­ur rithöfund (mynd: Ragnheiður Arngrímsdóttir) „Sá sem vill koma vafa­samri sögu á kreik þarf ekki að gera annað en að koma henni að hjá ein­hverri þess­ara virðulegu frétta­veitna, Reu­ters, AP og AFP.“ Í aðdrag­anda lengri dval­ar í Mið-Aust­ur­lönd­um haustið 2016 hafði ég sam­band við nokkra fréttamiðla hér á landi til að kanna hvort þá vantaði ekki tengil á svæðinu … Read More