Evrópa tapar í Úkraínustríðinu, burtséð úrslitum

frettinPáll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Selenskí forseti fékk Karlsverðlaunin sem veitt eru fyrir starf í þágu sameiningar Evrópu. Verðlaunin eru kennd við Karlamagnús keisara á níundu öld sem lagði grunninn að Heilaga rómverska keisaradæminu. Höfuðborg keisarans var þýska Aachen og þar eru verðlaunin veitt. Selenskí og Úkraína fá ekki þann stuðning sem myndi ráða úrslitum í stríðinu við Rússa, hermenn. Án fleiri evrópskra … Read More