Samkvæmt óstaðfestum fréttum er talin hætta á geislamengun, eftir að tvær gríðarlegar sprengingar urðu í stóru vopnabúri á Ternopil svæðinu, í útjaðri bæjarins Khmelnitsky í Úkraínu laugardaginn 13. maí sl. Vitni birtu myndir og myndbönd af sprengingunum á samfélagsmiðlum. Breska blaðið The Daily Mail og fleiri miðlar hafa birt fréttir af málinu en þeim ber ekki alveg saman og stjórnvöld … Read More
Hitafundur hjá Málfrelsi og Samtökunum ’78
Samtökin Málfrelsi stóðu fyrir fjölmennum fundi í kvöld þar sem Þorbjörg Þorvaldsdóttir verkefnastjóri Samtakanna ´78 stóð fyrir svörum í tengslum við fræðslu samtakanna í skólum landsins. Þorbjörg sagði fræðsluna ganga út á að börn upplifi sig ekki út undan þó foreldrar þeirra eða þau sjálf væru öðruvísi, að öllum ætti að finnast þeir tilheyra samfélaginu. Hún fullyrti að flestir væru … Read More