Eftir Arnar Sverrisson: Í síðasta þætti Highwire er fjallað um áhugaverð málefni, er snúa að máli málanna; skerðingu tjáningarfrelsis og löggjöf gegn svokallaðri hatursumræðu. Fjögur mál eru efst á baugi; málaferlin gegn ríkisstjórn Bandaríkjanna, Joseph Biden; kaupum auðkýfingsins, Elon Musk, á Twitter; baráttunni við leyndarhyggju í tilviki lyfjafyrirtækjanna og nýrri hatursorðræðulöggjöf á Írlandi. Málefnin eru kynnt í þessari röð: 1. … Read More
Gæti friður verið í augsýn í Úkraínu?
Arnar Sverrisson skrifar: Kvenfrelsunarleiðtogar heimsins eru með ólíkindum stríðsgraðir; heimta meira stríð, meiri tortímingingu fleiri drengi drepna og meira fé á glæ, þar á meðal íslenskra skattgreiðenda. Stríðsbrjálæðingar austan hafs og vestan hafa fyllst eldmóði við stríðsást kvenfrelsunarrherfræðinganna, sem faðma þá, kyssa og kjassa. En nú kynni að sjást friðarskíma á styrjaldarhimninum, þrátt fyrir stríðsgreddu og loforð Jósefs um F-16 … Read More
„Skjólgarðar“ Reykjavíkurborgar eru flóttamannabúðir
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ásamt Bergþóri Ólasyni þingmanni, fjölluðu um málefni flóttamanna í hlaðvarpsþættinum Sjónvarpslausir Fimmtudagar, sl. fimmtudag. Þeir ræddu meðal annars það að félagsmálaráðherra og borgarstjóri hafi blásið til blaðamannafundar til að tilkynna að borgin ætli að taka við 1.500 hælisleitendum. „Enginn spurði hvernig borg sem þjökuð er af fjármagns- og húsnæðisskorti ætlaði að fara að því að … Read More