Aðfluttir í Reykjavík – enginn þjóðsöngur

frettinInnlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Á sömu blaðsíðu Morgunblaðsins og þessi frétt um að alla aukningu íbúa Reykjavíkur frá 1996 megi rekja til aðfluttra útlendinga er frétt um að þjóðsönginn eigi ekki að syngja 17. júní á Egilsstöðum. Fram kemur í nýjum gögnum frá mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu og mannréttinda- og ofbeldisvarnarráði Reykjavíkurborgar að innflytjendur í Reykjavík á síðasta ári hafi verið 30.407 … Read More

Mannréttindi, Tyrkland og fjölmiðlun

frettinFjölmiðlar, Innlent, MannréttindiLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Það er ekki auðvelt að koma á framfæri við almenning boði á opna fundi eins og þann sem boðað var til í vikunni sem leið um mannréttindamál í Tyrklandi. Til hans boðaði sendinefnd sem nýkomin var frá Tyrklandi að afla upplýsinga um stöðu mannnréttinda þar í landi; vel að merkja einu aðildarríkja Evrópuráðsins. Áherslan var á pólitíska … Read More

Öryggisráðgjafar í New York Times: Stríðið í Úkraínu er „óvægin hrakför“

frettinHallur Hallsson, Úkraínustríðið2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Í liðinni viku birti New York Times opið bréf 14 öryggissérfræðinga þess efnis að pólitísk lausn verði fundin á Úkraínu-stríðinu. Þeir kalla stríðið óvægna hrakför; War in Ukraine is Unmigitated Disaster. Sífellt fleiri eru að átta sig á stöðunni á vígvöllum Úkraínu, nema að því er virðist íslenskir ráðamenn. Friðrik Jónsson öryggis- og varnarmála sérfræðingur var á … Read More