Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Sala á Bud Light heldur áfram að falla í Bandaríkjunum og hafði minnkað um 28.4% frá fyrra ári vikuna 6. – 13. maí. Kannski var það ekki góð hugmynd að nota trans áhrifavald barna á Tik Tok til að auglýsa bjór. Sniðganga getur verið smitandi Verslanakeðjan Target var einnig farin að óttast að lenda í sniðgöngu og færði … Read More
FDA uppgötvar hættumerki á Covid-sprautum hjá börnum
Börn sem fengu COVID-19 bóluefni frá Pfizer standa frammi fyrir aukinni hættu á hjartabólgu samkvæmt nýrri rannsókn sem bandaríska ríkið fjármagnaði. Börn á aldrinum 12 til 17 ára sem hafa fengið COVID-19 sprautur eru í aukinni hættu á hjartavöðva- og gollurshúsbólgu að því er bandaríska matvæla- og lyfjaeftirlitið (FDA) hefur komist að. Fjöldi tilfella af hjartavöðva- og gollurshússbólgu í þessum … Read More
Sýknaður af ákærum um að hvetja til uppþota og gera lítið úr helförinni
„Mál mitt er léttvægt,“ sagði örverufræðingurinn Dr. Sucharit Bhakdi um þær ákærur sem hann var í vikunni sýknaður af fyrir dómstólum í Þýskalandi. „Þetta mál er aftarlega í röðinni hvað áhyggjur mínar snertir.“ Þar á hann t.d. við áhyggjur af Alþjóðaheilbrigðisstofnunni (WHO) sem krefst þess að fá fullveldi yfir heilbrigðismálum aðildarríkja á tímum heimsfaraldurs og Covid „bóluefnunum“ svokölluðu sem hann … Read More