Flokkur fólksins fer fram á að launahækkunum æðstu ráðamanna verði frestað

frettinInnlent, Stjórnmál5 Comments

Flokkur fólksins gagnrýnir harðlega launahækkun æðstu ráðamanna. Hækkunin er sögð vera sem blaut tuska í andlit þjóðarinnar. Er þess krafist að öllum launahækkunum æðstu ráðamanna verði frestað á meðan okurvextir og óðaverðbólga fer um samfélagið og á meðan verkföll og kjaradeilur eru á borðinu. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Flokki fólksins á facebook-síðu hans. … Read More

Ísland, best í heimi!

frettinBrynleifur Siglaugsson, Innlent2 Comments

Eftir Bryn­leif­ Sig­laugs­son: „Ráðstefna þessi, sem kostaði skatt­greiðend­ur 2-3.000 millj­ón­ir króna, varð auðvitað til góðs, auðvitað feng­um við hell­ing til baka…“ Brynleifur Siglaugsson Nú er ný­lokið ráðstefnu sem sam­kvæmt okk­ar hátt­virta for­sæt­is­ráðherra og annarra „stoltra gest­gjafa“ mun marka enda­lok alls ófriðar í Evr­ópu og koma Rússlandi aft­ur til forn­ald­ar. Ráðstefna sem kostaði skatt­greiðend­ur 2-3.000 millj­ón­ir króna. En und­ir­rit­un tjóna­lista Evr­ópuráðsins … Read More

Dauðasprauturnar

frettinCovid bóluefni, Geir Ágústsson, RannsóknLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Ég hef á þessari síðu stundum kallað sprauturnar gegn COVID-19 dauðasprauturnar. Það er af því að allskyns gögn frá fjölda ríkja hafa í langan tíma gefið til kynna nokkur tengsl á milli umframdauðsfalla og sprautu fyrir utan allar alvarlegu aukaverkanirnar sem drepa ekki strax heldur seinna í kjölfar veikinda sem koma jafnvel ekki í ljós fyrr en við … Read More