Ítalir kalla Trudeau „hirðfífl“ eftir að hann las yfir Meloni

frettinInnlendarLeave a Comment

Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu, Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada tóku þátt í vinnufundi á leiðtogafundi G7 ríkjanna í Hiroshima í Japan, föstudaginn 19. maí 2023. Justin Trudeau, sem er sjálfyfirlýstur femínisti, er gagnrýndur fyrir „andstyggilega“ framkomu gagnvart Meloni eftir að hafa reynt að lesa yfir henni og „hrútskýra“ hvað lýðræði er. Meloni virtist ekkert sérstaklega ánægð þegar … Read More

Heimildarmynd um veirustríðið: “The Unseen Crisis”

frettinArnar Sverrisson, COVID-19, ErlentLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Epoch Times er einn fárra fjölmðla, sem yfirleitt er traustvekjandi. Fjölmiðillinn hefur nú lagt nafn sitt við nýja heimildarmynd um aukaverkanir af völdum bóluefnanna, sem Landlæknisembættið auglýsir enn þá sem æskileg, nauðsynleg og örugg, þrátt fyrir að rannsóknir og veruleikinn sýni allt annað. Í veirustíðinu gegn almenningi hafa lyfjarisarnir og stjórnvöld, sem beitt hafa sér í þeirra … Read More

Börn eru blekkt til að þiggja „kynstaðfestingar“

frettinArnar Sverrisson, TransmálLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Kynskiptamartröðin Bandaríski læknirinn, Joseph Mercola, hefur skrifað fróðlega grein um kynskipti. Grein hans fylgir myndband um efnið: „Kynskiptamartröð. Sannleikur í þagnargildi“ (Trans Horror. The Unspoken Truth). Samantekt höfundar er á þessa leið: Börnin eru blekkt til að þiggja „kynstaðfestingar“ – kynvakameðferð og kynbreytingaskurðaðgerð. Þau fá aldrei gildar upplýsingar, svo þau megi gefa upplýst samþykki. Þau hafa … Read More