Stjórnvöld tóku á leigu alls 769 herbergi á landinu fyrir hælisleitendur á síðasta ári. Í Reykjavík voru það 315 herbergi, í Reykjanesbæ 243, í Hafnarfirði 144, í Suðurnesjabæ 52 og 15 í Vestmannaeyjum. Á Suðurnesjum tóku stjórnvöld tæplega 300 herbergi á leigu á Suðurnesjum í tengslum við búsetuúræði umsækjenda um alþjóðlega vernd á síðasta ári. Þetta voru bæði hótelherbergi og herbergi … Read More
Arðbær ríkisstyrkt ráðgjafaþjónusta
Eftir Geir Ágústsson: Hagsmunasamtök nokkur auglýsa eftirfarandi verðskrá fyrir aðgang að sérþekkingu sinni (sem ég kalla hér ráðgjöf): Nemendafræðslur: 26.900 kr. klst. Starfsfólk sem vinnur með börnum: 32.900 kr. klst. Stofnanir í velferðarþjónustu: 42.900 kr. klst. Aðrar stofnanir: 59.900 kr. klst. Fyrirtæki (undir 50 starfsmenn): 84.900 kr. klst. Fyrirtæki (yfir 50 starfsmenn): 104.900 kr. klst. Félagasamtök: Eftir samkomulagi Yfirlestur skjala … Read More
Bandaríkjastjórn tilkynnir opinberlega um siglingu kjarnorkukafbáts til Suður-Kóreu
Bandarískur kjarnorkukafbátur mun sigla til Suður-Kóreu innan nokkurra mánaða og verður ferðin tilkynnt opinberlega, nokkuð sem hefur vakið umræðu, þar sem hingað til hefur verið talað um kafbátana sem hina „hljóðlátu þjónusta sjóhersins“. Embættismenn Pentagon hafa staðfest að einn af 14 bátum sjóhersins í svokölluðum Ohio-flokki muni heimsækja Suður-Kóreu, eins og Joe Biden forseti gaf til kynna þegar hann tilkynnti … Read More