Þegar Ísland reið á vaðið um pólitísk réttarhöld: Ameríka fetar í fótsporin

frettinHallur Hallsson, StjórnmálLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Ísland reið á vaðið meðal vestrænna ríkja með pólitísk réttarhöld þar sem ríkisvaldi var gróflega misbeitt í boði Jóhönnu og Steingríms. Sérstakur saksóknari skipaður og verðlaunaður með feitu embætti. Nú er rúmur áratugur frá því Geir Haarde var dæmdur af Landsdómi fyrir að halda ekki ráðherrafundi fyrir Hrun 2008. Það þótti langt til seilst í pólitískum ofsóknum … Read More