Ný könnun: 71% íbúa Evrópu vilja að Úkraínustríðið verði tafarlaust stöðvað

frettinErlentLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Óskir leiðtoga Evrópusambandsins, að Úkraínustríðið haldi áfram eru alls ekki þær sömu sem íbúar í aðildarríkjum ESB vilja. Það sýnir er ný könnun ungverska fyrirtækisins Szazadveg sem hringdi í 30 þúsund manns í 30 löndum í Evrópu (sjá pdf að neðan). 71% eru sammála fullyrðingunni um að „stöðva eigi stríðið umsvifalaust” og 73% vilja „neyða” Rússland og … Read More