Úkraína gerir Rússland að stórveldi

frettinPáll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjámsson skrifar: Eftir kalda stríðið var Rússland afgangurinn af Sovétríkjunum. Alþjóðleg hugmyndafræði, kommúnismi (þýskur uppruni), fjötraði rússnesku þjóðarsálina. Lofaði í staðinn nýrri manngerð, sósíalíska öreiganum, er skyldi frelsa heiminn frá kapítalisma. Ævintýrið endaði út í mýri eins og aðskiljanlegir ismar gera jafnan. Fyrsta áratuginn eftir fall Sovétríkjanna var Rússland leiksoppur vestrænu stórveldanna og auðmanna er deildu á milli sín … Read More