Bændur hvaðanæva úr Evrópu kasta eggjum og sprauta mýkju á höfuðstöðvar ESB

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Bændur víða að úr Evrópu söfnuðust í belgísku höfuðborginni Brussel, til að mótmæla lamandi grænu regluverki á landbúnaðinn. Telja margir þeirra það gert með þeim ásetningi að gera bændur gjaldþrota og flæma burt úr greininni. Allt í þágu öflugra risafyrirtækja sem vilja ná einokun á fæðuöflun jarðarbúa. Framleiðslukostnaðurinn of hár fyrir landbúnaðinn Bændur tjáðu hug sinn m.a … Read More

Stoltenberg tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: „Leiðin til friðar er að útvega meiri vopn“ sagði Stoltenberg um stríðið í Úkraínu. Það hefur fallið í góðan jarðveg hjá fv. menningarráðherra Noregs, Abid Raja, því hún hefur tilnefnt Jes Stoltenberg til friðarverðlauna Nóbels að sögn VG. Fyrrverandi menningarmálaráðherra Noregs og annar varaformaður Frjálslynda flokksins, Abid Raja, tilnefnir Jens Stoltenberg yfirmann Nató til friðarverðlauna Nóbels. Raja … Read More

Hamas, UNRWA og 70% stuðningur við fjöldamorð

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fjöldamorð Hamas 7. október fá stuðning 70 prósent Palestínuaraba, samkvæmt ábyggilegri skoðanakönnun og Reuters vitnar í. Forysta Hamas segir fjöldamorðin á konum, börnum og öldruðum nauðsynlega aðgerð. Íslenskir vinstrimenn styðja fjöldamorðin heilshugar. Þegar upp komst um aðild UNRWA, Palestínuflóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna, að fjöldamorðunum 7. október frysti Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra framlög Íslands. Vinstrimenn á alþingi og í umræðunni gengu af … Read More