Ríkisstjóri Virginíu ógildir sektir vegna „sóttvarnalagabrota“ og endurgreiðir

frettinCOVID-19, ErlentLeave a Comment

Glenn Youngkin, ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum, gaf út tilskipun á þriðjudag sem bindur enda á innheimtu og fullnustu sekta sem settar hafa verið á einstaklinga og fyrirtæki sem brutu gegn COVID-19 takmörkunum í fylkinu. Ásamt því að stöðva allar frekari sektir, ætlar ríkisstjórinn einnig að að koma á endurgreiðsluferli fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem voru neydd til að greiða greiða … Read More

Hvorki veik né smitandi en samt lokuð inni

frettinCOVID-192 Comments

Greinin birtist fyrst á Andriki.is 30.nóv. 2022. Myndirnar hér að neðan eru af upplýsingavef stjórnvalda um þróun veirufaraldursins. Þær sýna uppsafnaðan fjölda jákvæðra skimana frá 15. júní 2020 til 30. ágúst 2021. Myndin til vinstri sýnir skimanir innanlands. Myndin til hægri sýnir skimanir ferðalanga á landamærunum. Stærstan hluta tímabilsins var tvöföld skimun með 5 daga sóttkví á milli á landamærunum. … Read More

Þöggun umræðu um Covid-19 – valdamönnum í Bandaríkjunum stefnt

frettinCOVID-19, Dómsmál, ErlentLeave a Comment

Í sumar kom það í fréttum vestanhafs að tvö fylki í Bandaríkjunum hefðu stefnt Jen Psaki, fréttaritara Hvíta hússins, Anthony Fauci og öðrum æðstu embættismönnum fyrir þær sakir að hafa þvingað stóru samskiptamiðlana til samvinnu með það að markmiði að ritskoða og þagga niður upplýsingar um fartölvuna hans Hunter Bidens, uppruna Covid-19 og um öryggismál póstkosninga í faraldrinum. Zuckerberg hefur viðurkennt … Read More