Hversu gott er góða fólkið?

frettinGeir Ágústsson, Krossgötur, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Þjóðmálaumræðan getur oft verið óvægin og þá sérstaklega ef hún leikur lausum hala á samfélagsmiðlum, en við elskum jú að hoppa í drullupollum og allt í lagi með það. Menn skiptast í fylkingar og finna upp á niðrandi gælunöfnum fyrir málefnalega andstæðinga. Það er í sjálfu sér skiljanlegt. Engin leið er að setja sig inn í hvert … Read More

Panikkpésa svarað

frettinKrossgötur, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Ég átti um daginn í orðaskiptum við mann nokkurn um þöggun og ritskoðun á síðustu þremur árum, sem hann átti í miklu basli með að viðurkenna, enda alræmdur panikkpési sem trúir öllu sem sagt er í sjónvarpinu og passar vel að gleyma öllu sem ekki hentar. Á einhverju stigi umræðunnar varpaði hann hins vegar fram spurningu, sem … Read More

SARS-CoV-3

frettinGeir Ágústsson, Krossgötur, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Nú er um ár liðið síðan ákveðin veira, SARS-CoV-2, hafði töluverða sérstöðu í samfélaginu. Aðrar veirur komust ekki á blað, bókstaflega. Engin flensa.is, rsvirus.is eða streptokokkar.is sem hliðstæður við covid.is. Sjúkrabíll sem flutti einstakling með hina einstæðu veiru var sótthreinsaður í bak og fyrir, sjúkraflutningamenn voru þaktir í veiruvörnum og fjöldi slíkra flutninga fréttamatur á hverjum degi. … Read More