Læknir krefst þess að ákvörðun um sóttkví verði borin undir dómstóla

frettinInnlendarLeave a Comment

Guðmundur Karl Snæbjörnsson heimilislæknir lenti hér á landi í morgun og ætti samkvæmt nýjustu sóttvarnarreglum að sæta fimm daga sóttkví þar sem hann er ekki bólusettur fyrir Covid. Hann bendir á að það sé ekki meiri hætta sem stafi af óbólusettum en bólusettum.  Læknirinn segir engar vísindalegar forsendur liggja fyrir þessari mismunun sem er auk þess augljóslega brot á stjórnarskrá … Read More