Læknir krefst þess að ákvörðun um sóttkví verði borin undir dómstóla

frettinInnlendarLeave a Comment

Guðmundur Karl Snæbjörnsson heimilislæknir lenti hér á landi í morgun og ætti samkvæmt nýjustu sóttvarnarreglum að sæta fimm daga sóttkví þar sem hann er ekki bólusettur fyrir Covid. Hann bendir á að það sé ekki meiri hætta sem stafi af óbólusettum en bólusettum.  Læknirinn segir engar vísindalegar forsendur liggja fyrir þessari mismunun sem er auk þess augljóslega brot á stjórnarskrá … Read More

Vel gengur að ná hjarðónæmi

frettinInnlendarLeave a Comment

Vel gengur að ná hjarðónæmi hér á landi en 61 smit innanlands af Covid-19 greindust í gær og er það hæsta smittalan í rúmlega mánuð. Af þessum 61 voru 35 í sóttkví. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að smitrakning gangi vel. Nær hún helst til Norðurlands en þar greindust 25 smit í gær. „Smitin á Akureyri teygja anga sína um allt … Read More

Veruleg aukning í hraunrennsli og jarðskjálftar

frettinInnlendarLeave a Comment

Verulegar jarðhræringar hafa verið á Reykjanesinu að undanförnu og niðurstöðurnar nú eru nokkur tíðindi, segir í samantektinni.  „Veruleg aukning hefur orðið í hraunrennsli í Fagradalsfjalli síðustu vikuna.  Meðalrennslið yfir tímabilið mælist 13 m3/s sem er miklu meira en þeir tæplega 8 m3/s sem áður hafa mælst. Aukið flæði hefur haldist í hendur við hækkandi kvikustróka og öfluga framrás hraunsins í … Read More