Biden hjónin grímulaus á veitingastað í trássi við reglur

frettinErlent

Forsetahjón Bandaríkjanna sáust grímulaus á hágæða veitingastað í Georgetown í Washington DC á laugardag, en það er brot á reglum borgarinnar um grímuskyldu innanhús.  Myndband af atvikinu sýnir forsetahjónin á veitingastaðnum Fiola Mare þar sem þau eru eina fólkið án grímu. Tilskipun um grímur á innanhúsviðburðum og veitingastöðum voru settar af Muriel Bowser borgarstjóra Washington DC í júlí vegna aukinna smita af delta … Read More

Colin Powell látinn, var fullbólusettur en sagður hafa látist af völdum Covid

frettinErlent

Fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna og hershöfðingi, Colin Powell lést í morg­un, 84 ára að aldri. Fjöl­skylda hans til­kynnti andlátið á Face­book, að hann hefði látist af völdum Covid-19 og að hann hefði verið fullbólusettur við veirunni. Powell var fyrsti blökkumaður­inn sem gegndi embætti ut­an­rík­is­ráðherra Bandaríkjanna og tók mikinn þátt í að móta ut­an­rík­is­­stefnu lands­ins í lok 20. ald­ar og byrj­un 21. aldar.

Kínverjar prófuðu í laumi háþróaða kjarnorkueldflaug

frettinErlent

Kínverjar tóku risastórt skref í þróun geimvopna í ágúst sl. þegar þeir prófuðu í laumi háþróaða kjarnorkueldflaug. Um er að ræða ofurhljóðfráa eldflaug sem getur borið kjarnorkuvopn (hypersonic missile). Skýrslan segir að kínverski herinn hafi skotið á loft þess konar eldflaug sem flaug í tiltölulega lágri hæð hringinn í kringum jörðina áður en hún lenti í um 25 mílna fjarlægð … Read More