Biden hjónin grímulaus á veitingastað í trássi við reglur

thordis@frettin.isErlent

Forsetahjón Bandaríkjanna sáust grímulaus á hágæða veitingastað í Georgetown í Washington DC á laugardag, en það er brot á reglum borgarinnar um grímuskyldu innanhús.  Myndband af atvikinu sýnir forsetahjónin á veitingastaðnum Fiola Mare þar sem þau eru eina fólkið án grímu. Tilskipun um grímur á innanhúsviðburðum og veitingastöðum voru settar af Muriel Bowser borgarstjóra Washington DC í júlí vegna aukinna smita af delta … Read More