Bólusettir starfsmenn Lögreglunnar í einangrun og sóttkví

thordis@frettin.isInnlent, Uncategorized

Sjö starfsmenn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru komnir í einangrun eftir að COVID-19 smit greindust hjá embættinu og tíu til viðbótar eru í sóttkví. Til að fyllsta öryggis verði gætt er ráðgert að tvö hundruð starfsmenn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fari í skimun og stendur sú vinna yfir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. Þrátt fyrir ofangreint gengur starfsemi embættisins fyrir … Read More