Á síðu stjórnarráðsins 25. október sl. birtist tilkynning um að ekkert 12-15 ára fullbólusett barn hefði smitast af Covid-19. Fjölmiðlar slógu flestir upp frétt með þessum tíðindum og ályktuðu rétt eins og Heilbrigðisráðuneytið að þetta þýddi að bóluefnið veitti 100% vörn gegn sjúkdómnum. Frettin.is óskaði um hæl eftir gögnum frá landlæknisembættinu yfir bólusetningar; smit eftir aldri og bólusetningarstöðu, ár fyrir ár, ekki bara skiptingu yfir börn og fullorðna. … Read More