Delta afbrigðið veldur ekki meiri veikindum meðal barna

frettinErlentLeave a Comment

Delta afbrigðið virðist ekki valda alvarlegri veikindum hjá börnum en fyrri afbrigði samkvæmt breskri rannsókn. Vísindamenn báru saman tvo hópa barna á skólaaldri, 694 sem sýktust af Alpha afbrigðinu frá lok desember 2020 til byrjun maí 2021 og 706 börn sem sýktust af Delta á frá lok maí mánaðar til byrjun júlí. Eins og tilkynnt var á fimmtudag á medRxiv fyrir ritrýningu voru börn … Read More

Grunur um hryðjuverkaárás í Noregi

frettinErlentLeave a Comment

Nokkrir hafa látið lífið og aðrir særst af árásarmanni í norska bænum Kongsberg, að sögn norsku lögreglunnar. Grunaður maður hefur verið handtekinn, sagði blaðamaður hjá lögreglunni í Noregi við CNN nú í kvöld. Árásamaðurinn er sagður hafa notað boga og örvar við illvirkið að sögn lögreglunnar í Kongsberg. Lögreglu var fyrst tilkynnt um hinn grunaða árásarmann klukkan 18:15 að staðartíma. … Read More

Tilkynnt um annað andlát eftir bólusetningu með Pfizer til Lyfjastofnunar

frettinInnlendar1 Comment

Tilkynntum andlátum eftir Covid bólusetningar hefur fjölgað um eina frá því að Lyfjastofnun birti síðast sundurliðun yfir alvarlegar tilkynningar um aukaverkanir. Þann 28. september voru tilkynnt andlát vegna Pfizer 23 talsins. Í fréttatilkynningu sem stofnunin sendi frá sér í morgun er fjöldinn 24 vegna Pfizer og sbr. merkingar Lyfjastofnunar (***) hefur viðkomandi verið á aldursbilinu 65-74 ára. Nákvæmari aldur er ekki gefinn upp. … Read More