Delta afbrigðið veldur ekki meiri veikindum meðal barna

thordis@frettin.isErlent, InnlentLeave a Comment

Delta afbrigðið virðist ekki valda alvarlegri veikindum hjá börnum en fyrri afbrigði samkvæmt breskri rannsókn. Vísindamenn báru saman tvo hópa barna á skólaaldri, 694 sem sýktust af Alpha afbrigðinu frá lok desember 2020 til byrjun maí 2021 og 706 börn sem sýktust af Delta á frá lok maí mánaðar til byrjun júlí. Eins og tilkynnt var á fimmtudag á medRxiv fyrir ritrýningu voru börn … Read More