Kynslóð bandarískra karlmanna snýr baki við háskólanámi

frettinErlent

Brottfall karla úr háskóla í Bandaríkjunum hefur stóraukist og munurinn milli kynjanna aldrei verið meiri. Í lok námsárs 2020-21 voru konur 59,5% háskólanema sem er sögulegt hámark en karlar 40,5% samkvæmt gögnum frá rannsóknarteyminu National Student Clearinghouse. Bandarískir framhaldsskólar og háskólar eru nú með 1,5 milljón færri nemendur en fyrir fimm árum og eru karlar 71% af heildarfækkuninni. Þetta á bæði … Read More

11 af 13 Covid sjúklingum á Landspítala eru bólusettir

frettinInnlendar

Sóttvarnarlæknir lýsir áhyggjum sínum af þróun faraldursins í nýjum dálki á Covid.is þar sem segir meðal annars. „Með vaxandi afléttingu takmarkana þá hefur dreifing smits aukist og greinilegt að einstaklingsbundnar sóttvarnir duga ekki til að halda faraldrinum í skefjum. Þó að útbreidd bólusetning komi í veg fyrir smit og einkum alvarleg veikindi þá virðist hún ekki duga til að stöðva þá bylgju sem nú er í … Read More

Stafræn vottorð og skuggahliðar þeirra

frettinPistlar

Í ítarlegri grein á Zerohedge eru færð rök fyrir því að aukin innleiðing stafrænna vottorða um heilsufar og bólusetningar einstaklinga séu ekki bara saklaus aðgerð til að tryggja góða lýðheilsu heldur um leið stjórntæki sem er tiltölulega auðvelt að útfæra til að ná öðrum markmiðum og öllu skuggalegri.  Greinin kemur víða við og verður hér vísað í frumheimildir hennar (hlekkir  á heimildir eru bláletraðir). … Read More