Kynslóð bandarískra karlmanna snýr baki við háskólanámi

thordis@frettin.isErlent

Brottfall karla úr háskóla í Bandaríkjunum hefur stóraukist og munurinn milli kynjanna aldrei verið meiri. Í lok námsárs 2020-21 voru konur 59,5% háskólanema sem er sögulegt hámark en karlar 40,5% samkvæmt gögnum frá rannsóknarteyminu National Student Clearinghouse. Bandarískir framhaldsskólar og háskólar eru nú með 1,5 milljón færri nemendur en fyrir fimm árum og eru karlar 71% af heildarfækkuninni. Þetta á bæði … Read More