Tónleikaferðalagi Céline Dion aflýst vegna veikinda

ThordisErlent, Innlendar

Tónleikaferðalagi kanadísku söngkonunnar Céline Dion, Courage  World Tour, sem átti að hefjast í Las Vegas í næsta mánuði hefur verið aflýst vegna ófyrirsjáanlegra veikinda, segir í fréttatilkynningu á heimasíðu hennar.  Tónleikarnir voru á dagskrá frá byrjun nóvember n.k. til febrúar á næsta ári.  Söngkonan hefur verið undir læknishendi sökum alvarlegra og viðvarandi taugakrampa sem koma í veg fyrir að hún geti tekið þátt í frekari æfingum fyrir … Read More