Tónleikaferðalagi Céline Dion aflýst vegna veikinda

frettinErlent, Innlendar

Tónleikaferðalagi kanadísku söngkonunnar Céline Dion, Courage  World Tour, sem átti að hefjast í Las Vegas í næsta mánuði hefur verið aflýst vegna ófyrirsjáanlegra veikinda, segir í fréttatilkynningu á heimasíðu hennar.  Tónleikarnir voru á dagskrá frá byrjun nóvember n.k. til febrúar á næsta ári.  Söngkonan hefur verið undir læknishendi sökum alvarlegra og viðvarandi taugakrampa sem koma í veg fyrir að hún geti tekið þátt í frekari æfingum fyrir … Read More

Segulstormur á leið til jarðar – horfðu til himins!

frettinInnlendar

Veðurstofan hefur sent frá sér tilkyningu um  að segulstormur sé á leið til jarðar og líkur séu á mikilli norðurljósasýningu í kvöld, hæg­ur vind­ur og létt­skýjað á Suður­landi og suðvest­ur­horn­inu „og því til­valið að grípa með sér heit­an drykk, góðan vetr­arfatnað og njóta ut­an­dyra,“ seg­ir í færslu á Face­book-síðu Veður­stof­unn­ar.  Kp-gildi stormsins er 7 af 9 mögulegum. Sjá frekar á heimasíðu … Read More

Fyrsta Covid-19 tilfellið greinist á Vináttueyjum hjá fullbólusettum einstaklingi

frettinErlent

Yfir­völd á Tonga (Vinaeyjum) í Suður-Kyrra­hafi hafa stað­fest að fyrsta tilfellið af Covid-19 hafi nú greinst á eyjunni. Um hundrað þúsund manns búa á Vinaeyjum en ekki eitt einasta smit hefur greinst þar hingað til þó hver bylgja far­aldursins á fætur annarri hafi riðið yfir heims­byggðina síðustu á­tján mánuði. Í frétt New York Times kemur fram að smitið hafi greinst … Read More