Lúxemborg fyrst Evrópuríkja til að lögleiða neyslu og ræktun kannabis

thordis@frettin.isErlent

Lúxemborg mun verða fyrsta Evrópuríki til að lögleiða ræktun og notkun á kannabis plöntunni, að því er ríkisstjórn landsins tilkynnti á föstudag. Með nýju lögunum verður öllum 18 ára og eldri í Lúxemborg leyfilegt að nota og rækta kannabis, allt að fjórar plöntur á hverju heimili. Lúxemborg verður þannig fyrsta ríkið í Evrópu til að lögleiða að fullu ræktun og … Read More