241 milljón manna hérað á Indlandi Covid laust vegna notkunar á Ivermectin

frettinErlent

Fjölmiðlinn The Gateway Pundit hefur greint frá því að Covid-19 tilfelli í Uttar Pradesh, fjölmennasta héraði Indlands, séu nánast horfin. Þökk sé nýjum reglum sem heimila að lyfjunum Ivermectin og Hýdroxýklórókín sé ávísað á íbúa héraðsins sem eru um 241 milljón talsins, en það er næstum 2/3 af fjölda bandaríkjamanna, svo dæmi sé tekið. Héruðin í Uttar Pradesh á Indlandi … Read More

19 ára gamall rappari skotinn til bana í Svíþjóð

frettinErlent

19 ára gamli rapparinn Einár var myrtur í gær af glæpagengi nærri Hammerby í Svíþjóð. Hann hafði sjálfur verið virkur í glæpagengi hér áður fyrr og virðist hafa haldið einhverjum tengslum við skipulagða glæpastarfsemi. Einár sem lést af sárum sinum á vettvangi átti að vera vitni  í máli þar sem hann var frelsisviptur af þekktum glæpahring fyrir tveimur vikum. Einár … Read More

Alec Baldwin skaut kvikmyndatökustjóra til bana

frettinErlent

Ein kona er látin og annar maður slasaður eftir að leikarinn Alec Baldwin skaut að því er virðist slysaskoti við tökur á kvikmynd í New Mexico. Myndin fjallar um vesturhluta Rust á 19. öld. Halyna Hutchins, 42 ára, var skotin til bana en hún var kvikmyndatökustjóri myndarinnar og var mjög virt í sínu fagi. Hutchins var flogið á sjúkrahús með … Read More