241 milljón manna hérað á Indlandi Covid laust vegna notkunar á Ivermectin

frettinErlent

Fjölmiðlinn The Gateway Pundit hefur greint frá því að Covid-19 tilfelli í Uttar Pradesh, fjölmennasta héraði Indlands, séu nánast horfin. Þökk sé nýjum reglum sem heimila að lyfjunum Ivermectin og Hýdroxýklórókín sé ávísað á íbúa héraðsins sem eru um 241 milljón talsins, en það er næstum 2/3 af fjölda bandaríkjamanna, svo dæmi sé tekið. Héruðin í Uttar Pradesh á Indlandi … Read More