Nú hefur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir lýst þeim áformum sínum að viðhalda sóttvarnaraðgerðum vegna kórónaveirunnar, ekki vegna kórónaveirunnar sjálfrar heldur vegna flensu og kvefpesta. Réttlætingin er að Landspítalinn ráði ekki við álagið. Maður getur auðvitað spurt sig hvort þetta sé það sem átt er við með „the new normal“? Að samfélagið eigi að vera í heljargreipum þessa manns, sem bersýnilega hefur … Read More