Sigmundur segir að ,,snillingar í Sjálfstæðisflokknum“ hafi markvisst unnið gegn Miðflokknum

frettinInnlentLeave a Comment

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segist hissa á vistaskiptum Birgis Þórarinssonar og að þingmaður ákveði að skipta um þingflokk áður en þing er sett og heldur að það hafi aldei gerst áður. Birgir hafi verið nýbúinn að fara í gegnum kosningarbaráttu þar sem fjöldi fólks lagði á sig mikla vinnu, tók sér jafnvel frí frá vinnu og fór í ferðalög … Read More