Ung börn fengu Covid bóluefni í stað flensusprautu

frettinErlentLeave a Comment

Foreldrar í Indiana ríki í Bandaríkjunum sögðu frá því að fjögurra og fimm ára gömul börn þeirra hafi fyrir mistök fengið fullorðinsskammta af Covid bóluefni, í staðinn fyrir flensubóluefni. Atvikið átti sér stað í apóteki verslunarkeðjunnar Walgreens 4. október sl. Eftir bólusetninguna hringdi starfsmaður apóteksins í foreldrana til að upplýsa þau um mistökin. Bóluefnaskírteini barnanna sýndu sömuleiðis að börnin hefðu fengið … Read More