Flensudauði gæti orðið sá versti að vetri í 50 ár, segja sérfræðingar

frettinErlentLeave a Comment

Heilbrigðisyfirvöld á Bretlandi vara nú við því að dauðsföll af völdum inflúensunnar gætu orðið þau mestu í 50 ár sökum lokunaraðgerða og félagslegrar einangrunar í kringum Covid-19. Meira en 35 milljónum manns verður boðið upp á flensusprautur í vetur þar sem ónæmiskerfi Breta hefur veikst sökum einangrunar og víðtækra lokunaraðgerða. Embættismenn óttast að í vetur geti orðið allt að 60.000 dauðsföll af flensunni sem er hæst … Read More