Breskur lávarður og lífræðiprófessor segir að ekki sé hægt að breyta um kyn

frettinErlentLeave a Comment

Breski lávarðurinn, Robert Winston, sem er líffræðingur að mennt segist óttast að honum muni berast haturspóstar eftir að hafa tekið undir orð prófessors sem heldur því fra að ekki sé hægt að breyta um kyn. Líffræðingurinn, sem er prófessor í vísindum og samfélagsmálum við Imperial College í London sagði við þáttastjórnandann Fionu Bruce að hugsanlega yrði hann sakaður um transfóbíu … Read More