Grímuleikhús glóbalistanna náðist á myndband

frettinErlent

Það má með sönnu segja að Covid-19 faraldurinn sé farinn að snúast upp í eitt stórt grímuball þar sem leiðtogar stærstu ríkja Evrópusambandsins, þau Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Angela Merkel kanslari Þýskalands fara sjálf ekki eftir þeim ströngu reglum sem þau hafa lagt á borgara sína. En á loftslagsráðstefnunni sem hófst í dag náðust þau á myndband þar sem þau … Read More