Skopmyndateiknari rekinn vegna umdeildrar myndar um bólusetningar

frettinErlent

Frægur og umdeildur 76 ára ástralskur skopmyndateiknari, Michael Leunig, hefur verið rekinn úr starfi hjá dagblaðinu The Age eftir 20 ára starf.  Leuning var látinn fara eftir að mynd sem hann teiknaði var ritskoðuð. Á myndinni líkir hann andstöðunni gegn lögboðnum Covid bólusetningum við lýðræðisbaráttuna á Torgi hins himneska friðar. „Ég er greinilega ekki í takt við lesendahópinn,“ sagði Leunig í samtali við blaðið The Australian varðandi brottrekstur hans eftir að hafa teiknað umrædda … Read More

Stefnir fasteignamarkaðurinn í kulnun? FVH boðar til ráðstefnu

frettinInnlendar

Félag viðskipta-og hagfræðinga boðar til ráðstefnu um fasteignamarkaðinn. Í tilkynningunni félagsins segir: „Við munum einblína á húsnæðismarkaðinn á Íslandi. Við höfum fengið til liðs við okkur sérfræðinga úr ýmsum áttum til þess að sitja fyrir svörum í panel. Við leitum svara við spurningum á borð við: Hvað veldur mikilli hækkun á húsnæðisverði síðustu misseri? Hvað hlutverki gegna opinberir aðilar í … Read More

Þingmenn Evrópuþingsins fordæma meðferð borgaranna, ,,banna ætti bólusetningaskilríki“

frettinErlent

Fjórir þingmenn Evrópuþingsins héldu blaðamannafund 22. október sl. þar sem þeir gagnrýna harðlega hvernig réttindi og frelsi borgaranna hafa verið fótum troðin í faraldrinum. Í þessari upptöku af fundinum tekur fyrst til máls þingmaðurinn Christine Anderson frá Þýskalandi. Hún segist ekki hræðast Covid heldur þær ríkisstjórnir sem notfæra sér ástandið til að frelsissvipta borgara sína. Það sem við stöndum fyrir í Evrópu er frelsi, lýðræði og lagareglur, … Read More