Töluverð andstaða hefur verið við Covid bólusetningar í Ástralíu þar sem rétt um 35% þjóðarinnar er tvíbólusett og hafa stjórnvöld boðað ýmsar takmarkanir gegn þeim sem ekki láta bólusetja sig. Meðal annars eiga Ástralir það á hættu að geta ekki stundað atvinnu og í Victoria fylki hefur verið sett bólusetningarskylda á atvinnu-og afreksíþróttafólk. Ónafngreindur hópur „örlátra góðgerðarmanna og fyrirtækja“ hafa hrint af stað … Read More