Blaðamönnum á Ítalíu bolað burt af mótmælendum

ThordisErlent

Í hafnarborginni Trieste á Ítalíu hafa verið nær stöðug mótmæli frá 15. október sl. eða frá því að ríkisstjórn landsins fyrirskipaði að á öllum vinnustöðum; opinberum stofnunum jafnt sem einkafyrirtækjum þyrfti allt starfsfólk að framvísa bóluefnapassa eða fara reglulega í PCR próf til að mega sækja vinnu. Í mótmælaskyni fóru um 6000 verkamenn í verkfall og mótmæltu ásamt fjölda annarra og lömuðu þannig hafnarstarfið í borginni. Trieste hefur síðan verið helsti mótmælastaður gegn bóluefnapössum … Read More