Minnst 15 manns hafa leitað upp á spítala með hjartabólgur eftir örvunarskammt

frettinInnlent13 Comments

Í kvöldfréttum RÚV var sagt frá því að minnst 15 manns sem höfðu fengið einn skammt af bóluefninu Janssen og fengu síðan svokallaðan örvunarskammt (Pfizer eða Moderna sem eru mRNA líftæknilyf og framleidd með annars konar tækni en Janssen og Astra Zeneca) hafi í kjölfarið leitað upp á spítala með hjartavöðvabólgu eða gollurshússbólgu.  Þeir eru allir undir eftirliti. Fram kom … Read More