Minnst 15 manns hafa leitað upp á spítala með hjartabólgur eftir örvunarskammt

frettinInnlendar14 Comments

Í kvöldfréttum RÚV var sagt frá því að minnst 15 manns sem höfðu fengið einn skammt af bóluefninu Janssen og fengu síðan svokallaðan örvunarskammt (Pfizer eða Moderna sem eru mRNA líftæknilyf og framleidd með annars konar tækni en Janssen og Astra Zeneca) hafi í kjölfarið leitað upp á spítala með hjartavöðvabólgu eða gollurshússbólgu.  Þeir eru allir undir eftirliti. Fram kom … Read More

Íþróttafólk í Ástralíu verður skyldað í bólusetningu

frettinErlentLeave a Comment

Yfirvöld í Victoria í Ástralíu hafa bætt íþróttamönnum á listann yfir þá hópa sem fylkið ætlar að skylda í Covid-19 bólusetningu. Þeim hópi tilheyra einnig þeir sem starfa í kringum íþróttamennina, svo sem þjálfarar, aðstoðarmenn og fjölmiðlafólk. Áætlunin felur í sér að tvíbólusetja 1,25 milljónir manns fyrir lok nóvember mánaðar. Þetta kynnti fylkisstjórinn Daníel Andrews sl. föstudag á sama tíma og … Read More

Dagblaðið fékk afhenta yfirstrikaða tölvupósta um uppruna veirunnar

frettinErlentLeave a Comment

Breska ríkisstjórnin hefur verið gagnrýnd fyrir að neita að opinbera póstsamskipti milli fremstu vísindamanna heims um uppruna Covid-19 veirunnar. Breska dagblaðið Daily Mail nýtti sér upplýsingalög í landinu og kallaði eftir 32 tölvupóstum um leynilegan fjarfund breskra og bandarískra heilbrigðisyfirvalda sem haldinn var snemma í faraldrinum. Breski vísindamaðurinn Patrick Vallance, einn helsti ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar, var meðal fundargesta. Dagblaðið fékk afhenta póstana en embættismenn … Read More