Svíar og Danir stöðva Moderna sprautur fyrir ungt fólk

frettinErlentLeave a Comment

Svíþjóð og Danmörk hafa ákveðið að gera hlé á notkun mRNA bóluefnisins Moderna á yngri aldurshópum eftir fregnir af hugsanlegum aukaverkunum í hjarta. Sænsk heilbrigðisyfirvöld sögðust ætla að gera hlé á notkun bóluefnisins fyrir þá sem fæddir eru 1991 og síðar þar sem gögn benda til aukinnar hjartavöðva- og gollurshússbólgu meðal unglinga og ungra fullorðinna sem hafa verið bólusett með efninu. … Read More