Landlæknir hélt aftur upplýsingum um 2000 aukaverkanir

thordis@frettin.isInnlent

Lyfjastofnun hafa borist ríflega 2.000 auka tilkynningar vegna gruns um aukaverkun frá embætti landlæknis. Embættið hefur safnað gögnunum saman frá því hafist var handa við bólusetningar gegn COVID-19 í lok síðasta árs. Þessar upplýsingar hafa nú verið sendar Lyfjastofnun og nú stendur yfir skráning þeirra í aukaverkanagrunn Lyfjastofnunar samkvæmt leiðbeiningum um lyfjagát. Allar tilkynningarnar varða einstaklinga sem hafa verið bólusettir … Read More