Vöruskiptajöfnuður 6,8 milljörðum óhagstæðari en á sama tíma í fyrra

frettinInnlendar

Vöruskiptajöfnuðurinn í september 2021 var 6,8 milljörðum óhagstæðari en á sama tíma fyrir ári. Fluttar voru út vörur fyrir 67,6 milljarða króna fob í september 2021 og inn fyrir 85,9 milljarða króna cif (79,9 milljarða króna fob). Vöruviðskiptin í september, reiknuð á fob/cif-verðmæti, voru því óhagstæð um 18,4 milljarða króna. Til samanburðar voru vöruviðskiptin reiknuð á fob/cif-verðmæti óhagstæð um 11,6 … Read More

Fullyrðingar í auglýsingum Atlantsolíu bannaðar

frettinInnlendar

Neytendastofa hefur bannað tvær fullyrðingar sem notaðar hafa verið í auglýsingum Atlantsolíu. Annars vegar fullyrðinguna „cheapest gas stop“ og hins vegar fullyrðinguna „Lægsta verðið er hjá Atlantsolíu Kaplakrika og Sprengisandi“. Niðurstaða stofnunarinnar grundvallaðist á tveimur sjónarmiðum. Í fyrsta lagi að ekki voru lögð fram gögn sem sönnuðu fullyrðinguna „cheapest gas stop.“ Í öðru lagi að ekki var fallist á að … Read More