Erling Óskar Kristjánsson, Geir Ágústsson og Þorsteinn Siglaugsson skrifa (greinin birtist í Morgunblaðinu 17.11.21): Leiðari Sigmundar Ernis Rúnarssonar í Fréttablaðinu hinn 13. nóvember sl. vekur óhug. Í leiðaranum leggur ritstjórinn til að fólk sem ekki hefur verið bólusett gegn kórónuveirunni verði að miklu leyti útilokað frá samfélaginu. Orðræðan er einkar ógeðfelld. Þeir sem kjósa að láta ekki bólusetja sig hafi … Read More
Varaborgarfulltrúi Miðflokksins segir sig úr flokknum
Baldur Borgþórsson varaborgarfulltrúi Miðflokksins hefur sagt sig úr flokknum. Þetta er þriðji áhrifamaður innan flokksins sem segir sig úr Miðflokknum á stuttum tíma. Eftirminnilega sagði Birgir Þórarinsson sig úr flokknum rétt eftir síðustu kosningar og flutti sig yfir í Sjálfstæðisflokkinn við misgóðar undirtektir. Þá sagði Sveinn Hjörtur Guðfinnsson sig úr flokknum ekki löngu seinna. Miðað við færslu Baldurs þá virðist … Read More
Mikið um smit á Gibraltar þrátt fyrir 100% bólusetningu – jólahátíð aflýst
Á bresku nýlendunni Gibraltar á Spáni sem trónir á toppnum í heiminum hvað varðar bólusetningu með 100% þátttöku, greinist nú mikið af smitum og hefur því opinberu jólahaldi verið aflýst. Í tilfelli Gibraltar er því varla hægt að kenna óbólusettum um hækkandi smittölur. Þrátt fyrir þetta mikla bólusetningahlutfall mældist landið einnig fimmta í heiminum hvað varðar fjölda andláta í september … Read More