Stöðvuðu innkaup bóluefna fáeinum dögum fyrir viðvörun um Omicron afbrigðið

frettinInnlendar

Sagt var frá því í fréttum 24. nóvember sl. að ríkisstjórn Suður-Afríku hafi óskað eftir því að Johnson & Johnson og Pfizer Inc. myndu stöðva frekari afhendingu Covid-19 bóluefna þar sem í landinu væru nægar birgðir sökum dvínandi eftirspurnar, nokkuð sem fjölmiðillinn segir grafa undan dreifingu bóluefna í landinu á þeim tíma sem hugsanleg fjórða sé á leiðinni. Suður-Afríka sem er þróaðasta hagkerfi Afríku hefur að fullu bólusett … Read More

Fjöldamótmæli í Austurríki þrátt fyrir útgöngubann

frettinErlent

Rétt eins og síðustu helgi voru nú um helgina fjölmenn mótmæli í helstu borgum heims gegn þvingunum og lokunaraðgerðum yfirvalda í nafni sóttvarna. Útgöngubann var sett á alla Austurríkismenn í síðustu viku en þeir virðast ekki hafa látið það  stoppa sig og hópuðust þúsundum saman út á götur. Austurríki er fyrsta ríkið í Evrópu sem hefur boðað skyldubólusetningu við Covid. … Read More