15 liggja nú á spítala vegna Covid – 2/3 er bólusettur og þrír í öndunarvél

frettinInnlendar

Fimmtán liggja nú á Land­spít­ala vegna Covid-19. Þrír eru á gjör­gæslu, all­ir í önd­un­ar­vél. 10 af þessum 15 manns eru fullbólusettir. Þetta kem­ur fram á vef spít­al­ans. Meðal­ald­ur þeirra sem liggja inni er 59 ár. Þá eru 1.359 sjúk­ling­ar, þar af 324 börn, á COVID göngu­deild spít­al­ans. Athygli vekur að Landspítali neitar að gefa upp hvort þessir þrír sem eru í öndunarvél … Read More

Ökumaður rafhlaupahjóls lést í umferðarslysi við Sæbraut

frettinInnlendar

Banaslys varð norðan gatnamóta Kringlumýrarbrautar og Sæbrautar á níunda tímanum í morgun þegar rafmagnshlaupahjól og létt bifhjól rákust þar saman. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Annar ökumannanna lést og hinn er sagður alvarlega slasaður og liggur á gjörgæslu. Tilkynning um slysið barst klukkan 8:08, en myrkur og blautt var á vettvangi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka … Read More

Hópsmit braust út á fullbólusettum kórtónleikum í Þýskalandi

frettinErlent

Kórtónleikar í Þýskalandi þar sem aðeins fullbólusettum gestum eða gestum með mótefni eftir sýkingu var heimilt að mæta,  leiddu til COVID-19 hópsmits þar sem a.m.k. 24 manns smituðust.  Stjórnendur tónleikana, sem fóru fram í Freigericht (Main-Kinzig), fylgdu 2G reglunni, sem þýðir að aðeins fullbólusettir og þeir sem geta sannað að þeir hafi náð sér af COVID fengu að mæta. Þetta þýddi að fólki sem gat … Read More