Stöðvuðu innkaup bóluefna fáeinum dögum fyrir viðvörun um Omicron afbrigðið

frettinInnlendar

Sagt var frá því í fréttum 24. nóvember sl. að ríkisstjórn Suður-Afríku hafi óskað eftir því að Johnson & Johnson og Pfizer Inc. myndu stöðva frekari afhendingu Covid-19 bóluefna þar sem í landinu væru nægar birgðir sökum dvínandi eftirspurnar, nokkuð sem fjölmiðillinn segir grafa undan dreifingu bóluefna í landinu á þeim tíma sem hugsanleg fjórða sé á leiðinni. Suður-Afríka sem er þróaðasta hagkerfi Afríku hefur að fullu bólusett … Read More

Fjöldamótmæli í Austurríki þrátt fyrir útgöngubann

frettinErlent

Rétt eins og síðustu helgi voru nú um helgina fjölmenn mótmæli í helstu borgum heims gegn þvingunum og lokunaraðgerðum yfirvalda í nafni sóttvarna. Útgöngubann var sett á alla Austurríkismenn í síðustu viku en þeir virðast ekki hafa látið það  stoppa sig og hópuðust þúsundum saman út á götur. Austurríki er fyrsta ríkið í Evrópu sem hefur boðað skyldubólusetningu við Covid. … Read More

Ástralía lýsir yfir stríði við nafnleysingja og nettröll á samfélagsmiðlum

frettinInnlendar

Ástralska ríkisstjórnin ætlar að setja ný lög sem neyðir stjórnendur samfélags-miðla til að „afhjúpa“ nafnlausa notendur sem skrifa móðgandi ummæli, ellegar þurfa miðlarnir að greiða sektir fyrir ærumeiðingar ef þeir geta ekki eða neita. Nýja framtakið leitast við að skilgreina stóra samfélagsmiðla sem útgefendur, gera þá ábyrga fyrir notendaframleiddu efni á kerfum þeirra, auk þess að koma á sérstökum aðferðum … Read More