Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar vill að þeir sem ekki hafa fengið Covid bóluefni sitji heima hjá sér; fari ekki á bari, í verslanir, tónleika, leikhús o.fl. Allir ættu að sýna vottorð, skrifar Friðrik Ómar, hvert sem er farið og á hann þar væntanlega við bólusetningapassa sem margar Evrópuþjóðir hafa tekið í notkun. Söngvarinn segist heldur ekki vilja fá óbólusetta á tónleika … Read More
Stóraukin dauðsföll í heimahúsum í Bretlandi – einnig meðal ungra pilta
Brýnt er að rannsaka mikla aukningu á umfram dauðsföllum í heimahúsum í Bretlandi. Frá upphafi faraldursins eru umframdauðsföll orðin 65,000, segja sérfræðingar. Tölur frá Hagstofu Englands og Wales sýna að undanfarna 18 mánuði hafa að minnsta kosti verið 74.745 umfram dauðsföll á einkaheimilum, þ.e. yfir meðaltali síðustu fimm ára. Aðeins 8759 eða 12 prósent tengjast COVID-19. Tölur um dauðsföll í heimahúsum frá 7. mars 2020 til 17. september 2021 eru … Read More
Enginn örvunarskammtur – engin vandræðalaus ferðalög
Áætlanir um að taka aftur upp sóttkví og sýnatöku í Bretlandi fyrir þá sem hafna þriðja Covid bóluefnaaskammtinum eru nú í smíðum hjá ráðuneytum landsins. Tilgangurinn er sagður vera að vernda Bretland gegn útbreiðslu nýrra kórónuveiruafbrigða. Breskir ferðamenn sem ekki þiggja örvunarskammt af Covid standa því bráðlega frammi fyrir nýjum takmörkunum. Reiknað er með að reglurnar verði umdeildar ef þær eru kynntar áður en flestir þeirra … Read More