Fyrir nokkru birtist rannsókn á vegum Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna (CDC) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hætta á fósturláti væri engu meiri meðal þeirra kvenna sem fengið hafa bólusetningu við Covid en meðal annarra kvenna. Rannsóknin var notuð til að réttlæta bólusetningu þungaðra kvenna, jafnvel þótt á henni væru augljósir gallar. Nú hafa tveir nýsjálenskir vísindamenn, Aleisha R. Brock og Simon Thornley, farið yfir umræddar rannsóknarniðurstöður, greint … Read More
Boðað til mótmæla í Bandaríkjunum gegn þvingunum atvinnurekenda
Andstaðan við skyldubólusetningar í Bandaríkjunum fer vaxandi. Íbúar í Kentucky hafa nú boðað til mótmæla: ,,Taktu þátt í mótmælum 6. nóvember n.k., í Veterans Memorial Park, gegn skyldubólsetningum vinnuveitenda og skóla í Kentucky, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. ,,Sífellt fleiri vinnuveitendur í Kentucky skylda starfsfólk sitt í bólusetningu og Louisville virðist vera staðurinn þar sem þetta allt byrjar. Flugfélög, sjúkrahús og framleiðslufyrirtæki eru öll undir þrýstingi frá … Read More
Öldungadeildarþingmaður segir 78% þeirra sem látist hafa úr Covid í Bretlandi verið fullbólusetta
Öldungadeildarþingmaðurinn Rob Johnson segir 78% þeirra sem látist hafa úr Covid í Bretlandi undanfarnar fjórar vikur verið fullbólusetta. Þetta sagði hann á pallborðsumræðu sem haldin var í vikunni. Johnson sagði einnig að hann vildi óska að hægt væri að ræða tölfræði Covid andláta í Bandaríkjunum en heilbrigðisyfirvöld neita að opinbera tölfræðina. Þingmaðurinn segir bóluefnin ekki hafa staðist væntingar og alvarlegar aukaverkanir … Read More