Ritstjórnarlegt sjálfstæði RÚV?

frettinPistlar2 Comments

Skúli Sveinsson skrifaði pistilinn á facebook síðu sinni og heimilaði endurbirtingu: Orðið ritskoðun heyrist nú reglulega í tengslum við umfjöllun eða umfjöllunarleysi fjölmiðla og þá ekki síst þegar kemur að ríkisfjölmiðlum hinna vestrænu lýðræðisríkja. Fullyrðingar um ritskoðun hafa einnig heyrst varðandi samfélagsmiðla og þá um að „óæskilegu“ efni sé eytt og reikningum lokað ef „óæskilegar“ skoðanir eða efni er birt. … Read More

Fara fram á afturköllun markaðsleyfis á grundvelli lyfjalaga

frettinInnlendarLeave a Comment

Sam­tök­in Frelsi og ábyrgð hafa lagt fram stjórn­sýslukæru til heil­brigðisráðuneyt­is­ins vegna skil­yrts markaðsleyf­is bólu­efn­is­ins Com­irnaty, við Covid-19, fyr­ir börn á aldr­in­um 5-11 ára. Sam­kvæmt kær­unni er „sú van­ræksla Lyfja­stofn­unn­ar“ að aft­ur­kalla ekki markaðsleyfið skil­yrta kærð. Arn­ar Þór Jóns­son, lögmaður og varaþingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, fer fyr­ir kær­unni. Vísað er til lyfja­laga þar sem mælt er fyr­ir um skyldu til aft­ur­köll­un­ar markaðsleyf­is lyfs … Read More

Móðir leitar ráða eftir harkalega meðferð á syni hennar í sýnatöku

frettinInnlendarLeave a Comment

Móðir segir frá því í facebookhópnum mæðratips að hún hafi farið með fimm ára son sinn í PCR sýnatöku í Orkhúsinu í nóvember. Hún lýsir því að ungur maður, í kringum tvítugt, og talaði bjagaða íslensku hafi verið afar harkalegur við barnið.  Móðurinni sem ekki leist á starfsmanninn hafði óskað eftir öðrum til að taka prófið sem væri vanur börnum, en var sagt að það var ekki … Read More